Fyrirtækjaþjónusta
Við eigum öll skilið að fá ferskan og bragðgóðan hádegisverð
Við bjóðum upp á rétt dagsins.
Einnig bjóðum við þeim sem eru á sérfæði eða með einhverskonar fæðuóþol að panta blandaða grænmetisrétti eða salatskálar.
Fyrirtækjum býðst að koma í áskrift eða panta eftir eigin höfði svo framarlega sem pöntun berist til okkar minnst 48 tímum fyrir áætlaðan hádegisverð.
Vegan: Grænmetisréttur í satay sósu með hrísgrjónum, vorlauk og hnetublöndu
Ketó: Kjúklingaréttur með blönduðu grænmeti, hnetublöndu og tómat-basil sósu
Fiskur: Ýsa í raspi með smælki, steiktu grænmeti, remúlaði, dill og stökkur laukur.
Salat: Sesar salat.
Hamborgari með osti, salati, hamborgarasósu, frönskum og kokteilsósu.
(salat)
Vegan: Franskur sveppa pottréttur með bökuðu smælki, steiktu grænmeti og brauði.
Ketó: Franskur lambapottréttur með fennel salati og steinselju.
Salat: Falafel salat.
Hamborgari með osti, salati, hamborgarasósu, frönskum og kokteilsósu.
(salat)
Vegan: Marakkóskur nýrnabaunaréttur með couscous, stökkum lauk og myntu sósu.
Ketó: Marakkóskar kjötbollur með blómkálsgrjónum, steiktu grænmeti og myntu-jógúrt sósu.
Fiskur: Þorskur í marokkósku kryddi með couscous, steiktu grænmeti, stökkum lauk og myntu-jógúrtsósu.
Salat: Sætkartöflu salat.
Hamborgari með osti, salati, hamborgarasósu, frönskum og kokteilsósu.
(salat)
Vegan: kókos-chili oumph pottréttur með kryddgrjónum og steinselju.
Ketó: Chili-rjómaosta pottréttur m/kjúkling, blómkálsgrjónum og kúrbítsalati.
Salat: Mexíkóskt kjúklinga salat.
Hamborgari með osti, salati, hamborgarasósu, frönskum og kokteilsósu.
(salat)
Vegan: Vegan wellington með rósmarín smælki, steiktu grænmeti og trufflu-pipar aioli.
Ketó: Piparmarineruð nautasteik með rósmarín steiktu grænmeti og bernaise sósu.
Salat: Hvítlauks kjúklingasalat.
Hamborgari með osti, salati, hamborgarasósu, frönskum og kokteilsósu.
(salat)
Vegan: sætkartöflubuff með ofnbökuðu smælki, steiktu grænmeti og dill-lauksósu.
Ketó: Hakkabuff með brúnni sósu, spældu eggi og steiktu grænmeti.
Fiskur: Langa með steiktu grænmeti, ofnbökuðu smælki og dill-lauksósu.
Salat: Sesar salat.
Hamborgari með osti, salati, hamborgarasósu, frönskum og kokteilsósu.
(salat)
Vegan: Bakað squash í gochujang marineringu með kryddgrjónum og kókos-lime sósu
Ketó: Krydduð kjúklingalæri með steiktu grænmeti, grilluðu brokkolíni og lime aioli.
Salat: Falafel salat.
Hamborgari með osti, salati, hamborgarasósu, frönskum og kokteilsósu.
(salat)
Vegan: Fyllt paprika(oumph!-sveppaduxel) með couscous, steiktu grænmeti og yuzu aioli.
Ketó: Bleikja með sveppa-fennel salati, steiktu grænmeti og yuzu aioli.
Fiskur: Bleikja með couscous, chimichurri, steiktu grænmeti og yuzu aioli.
Salat: Ítalskt nautasalat.
Hamborgari með osti, salati, hamborgarasósu, frönskum og kokteilsósu.
(salat)
Vegan: Vegan enchilada fyllt með hrísgrjónu, salsa, avokadó með kóríander og nachos.
Ketó: Nautagrýta með blómkálsgrjónum, steiktu grænmeti og rifnum ost.
Salat: Pasta salat.
Hamborgari með osti, salati, hamborgarasósu, frönskum og kokteilsósu.
(salat)
Vegan: Hnetusteik með lyonaise kartöflum, steiktu grænmeti og rauðvínssósu.
Ketó: Lambasteik með smjörsteiktu grænmeti, .
Salat: Túnfisk salat.
Hamborgari með osti, salati, hamborgarasósu, frönskum og kokteilsósu.
Vegan: Vegan bolognese spaghetti réttur með hvítlauksbrauði og salati.
Ketó: Toscanabollur með marinarasósu, steiktu grænmeti og fennel salati.
Fiskur: Þorskur með bökuðu smælki, marinarasósu, hvítlauksbrauði og steiktu grænmeti.
Salat: Grískt salat.
Hamborgari með osti, salati, hamborgarasósu, frönskum og kokteilsósu.
(salat)
Vegan: Edamamebuff með kartöflubátum, nachos, hrásalati og þúsundeyjasósu.
Ketó: Kjúklingalæri með steiktu grænmeti, hrásalati og þúsundeyjasósu.
Salat: Kjúklingabauna salat.
Hamborgari með osti, salati, hamborgarasósu, frönskum og kokteilsósu.
(salat)
Vegan: Byggbuff með sætum kartöflum, steiktu grænmeti og sítrónu-rjómasósu.
Ketó: Kjöt í karrý með blómkálsgrjónum og steinselju.
Fiskur: Keila í mangósalsa með bökuðu smælki, steiktu grænmeti og sítrónu-rjómasósu.
Salat: Pokeskákl m/kjúkling.
Hamborgari með osti, salati, hamborgarasósu, frönskum og kokteilsósu.
(salat, súrdeigsbrauð)
Vegan: Vegan rif í kóreskri BBQ með kartöflubátum, hrásalati og hvítlauks-sósu
Ketó: Ketó rif með hrásalati, steiktu grænmeti og hvítlauks-sósu.
Salat: Núðlu salat.
Hamborgari með osti, salati, hamborgarasósu, frönskum og kokteilsósu.
(salat)
Vegan: Sveppa bourgignonne með ofnbökuðu smælki, steiktu grænmeti og steinselju.
Ketó: Purusteik með brokkolí salati, steiktu grænmeti og sveppasósu.
Salat: Grænmetisbuff salat.
Hamborgari með osti, salati, hamborgarasósu, frönskum og kokteilsósu.
(salat)
Við staðfestum pöntun þína í gegnum e-mail
Fyrir frekari upplýsingar þá er þér/ykkur velkomið að hringja í síma 519-5775 eða senda okkur póst á bragdlaukar@bragdlaukar.is
Við hlökkum til að heyra í ykkur!