Fyrirtækjaþjónusta
Við eigum öll skilið að fá ferskan og bragðgóðan hádegisverð
Við bjóðum upp á rétt dagsins.
Einnig bjóðum við þeim sem eru á sérfæði eða með einhverskonar fæðuóþol að panta blandaða grænmetisrétti eða salatskálar.
Fyrirtækjum býðst að koma í áskrift eða panta eftir eigin höfði svo framarlega sem pöntun berist til okkar minnst 48 tímum fyrir áætlaðan hádegisverð.
Vegan: Penne pastaréttur m/oumph, steiktu grænmeti og villisveppasósu.
Ketó: ofnbökuð keila með steiktu grænmeti, blómkálssalati og piparosta sósu.
Fiskur: Keila í mangó jalapeno með ofnbökuðu smælki, steiktu grænmeti og hvítlauks aioli.
Salat: Sætkartöflu salat.
Hamborgari með osti, salati, hamborgarasósu, frönskum og kokteilsósu.
(salat, hvítlauksbrauð)
Vegan: Vegan snitsel með kartöflumús, hrásalati, steiktu grænmeti og sinnepssósu.
Ketó: Grísahnakka sneiðar með steiktu grænmeti, hrásalati og sinnepssósu.
Salat: Falafel bollu salat.
Hamborgari með osti, salati, hamborgarasósu, frönskum og kokteilsósu.
(salat)
Vegan: Oumph! Taco með sultuðu rauðkáli, vorlauk, kimchee grjónum og hot sauce.
Ketó: Kjúklingalæri með steiktu grænmeti, brokkolí salati og hvítlauks aioli.
Fiskur: Ýsa í raspi með smælki, steiktum lauk, súrum gúrkum og remúlaði.
Salat: Ítalskt nauta salat.
Hamborgari með osti, salati, hamborgarasósu, frönskum og kokteilsósu.
(salat)
Vegan: Portobello steik með sætum kartöflum, steiktu grænmeti og Hvítvínssósu.
Ketó: Andabringa með grænmetisgratíni, steiktu grænmeti og villisveppasósu.
Salat: Andar salat með brenndum fíkjum, eplum, appelsínu og balsamik dressingu.
Hamborgari með osti, salati, hamborgarasósu, frönskum og kokteilsósu.
(salat)
Vegan: Brokkolí buff með smælki, steiktu grænmeti og villisveppasósu.
Ketó: Grillaðar lambakótilettur með steiktu grænmeti, fennel salati og bearnaise sósu.
Salat: Pasta salat.
Hamborgari með osti, salati, hamborgarasósu, frönskum og kokteilsósu.
Vegan: Vegan lasagne með kryddjurtar pestó og hvítlauksbrauði.
Ketó: Ítölsk hakk grýta með kínóa, fetaost og kryddjurtar pestó.
Fiskur: Ofnbökuð langa með hrísgrjónum, steiktu grænmeti og tælenskri karrísósu.
Salat: Hvítlauks kjúklinga salat.
Hamborgari með osti, salati, hamborgarasósu, frönskum og kokteilsósu.
(salat)
Vegan: Vegan wellington með sætum kartöflum, stuffing og sveppasósu.
Ketó: Kalkúnabringur með steiktu grænmeti, trönuberja salati og sveppasósu.
Salat: Kalkúna salat með trönuberjum, valhnetum og trönuberja dressingu.
Hamborgari með osti, salati, hamborgarasósu, frönskum og kokteilsósu.
(salat)
Vegan: Grænmetisbuff með sælki, steiktu grænmeti, marinara sósu og tapenade salati .
Ketó: Toscanabollur með steiktu grænmeti, tapenade salati og marinara sósa.
Fiskur: Spænskur saltfiskréttur í marinara sósu með smælki, steiktu grænmeti og tapenade salati.
Salat: Pokeskál m/kjúkling.
Hamborgari með osti, salati, hamborgarasósu, frönskum og kokteilsósu.
(salat)
Vegan: Hnetusteik með bökuðu smælki, steiktu grænmeti og rauðvínssósu.
Ketó: Grísahnakki með trönuberja-brokkolí salati, steiktu grænmeti og rauðvínssósu.
Salat: Grænmetisbuff salat.
Hamborgari með osti, salati, hamborgarasósu, frönskum og kokteilsósu.
(salat, rauðkál, grænar baunir, súrargúrkur)
Vegan: Kóresk oumph samloka með kartöflubátum, súrsuðu rauðkáli og kimchee aioli.
Ketó: Kjúklingalæri með hrásalati, steiktu grænmeti og sveppasósu.
Salat: Mexíkóskt oumph salat.
Hamborgari með osti, salati, hamborgarasósu, frönskum og kokteilsósu.
Vegan: Vegan hamborgari með frönskum kartöflum, steiktum sveppum og kokteil sósu.
Ketó: Hakkabuff með steiktu grænmeti, spældu eggi og bernaise sósu.
Fiskur: Fiskibollur með smælki, steiktur laukur, remúlaði og rúgbrauði.
Salat: Grískt salat.
Hamborgari með osti, salati, hamborgarasósu, frönskum og kokteilsósu.
(salat)
Vegan: Vegan lasagne með hvítlauksbrauði og möndlu pestó.
Ketó: Kjúklingapottréttur með blómkálsgrjónum, basil og fetaost.
Salat: Pasta salat.
Hamborgari með osti, salati, hamborgarasósu, frönskum og kokteilsósu.
(salat)
Við staðfestum pöntun þína í gegnum e-mail
Fyrir frekari upplýsingar þá er þér/ykkur velkomið að hringja í síma 519-5775 eða senda okkur póst á bragdlaukar@bragdlaukar.is
Við hlökkum til að heyra í ykkur!