Veisluþjónusta
Leyfðu okkur að sjá um veitingarnar svo þú getur slappað af
Við bjóðum upp á 3 tillögur af fermingar, giftinga og smáréttaveislum en að sjálfsögðu getum við útfært flest allt og er ekkert mál að sérsníða veislu að ykkar þörfum.
Að fermast er góð skemmtun, að borða góðan mat í fermingu er enn betri skemmtun. Hvort um sé að ræða heitt eða kalt borð, kökur og með því, þá munum við sjá til þess að dagurinn verði eftirminnilegur.
Fermingarveisla #1
Verð 3,200.-kr á mann
Fermingarveisla #2
Verð 3.800.-kr á mann
Fermingarveisla #3
Verð 4,500.-kr á mann
Fyrir flesta ykkar er þetta einn stærsti dagur lífsins og er ósk hvers og eins að hafa hann eins fullkominn og mögulegt er. Við getum því miður ekki lofað sól og hvítum dúfum en frábærum og góðum mat getum við svo sannarlega lofað.
Giftingarveisla #1
Forréttir
Aðalréttir
Meðlæti
Verð 4.400.-kr á mann
Við hjá Bragðlaukum erum í samstarfi við gott bakarí ef þörf er á brúðkaupstertu.
Giftingarveisla #2
Forréttir
Aðalréttir:
Meðlæti:
Kvöldsnarl:
Verð 4.800.-kr á mann
Við hjá Bragðlaukum erum í samstarfi við gott bakarí ef þörf er á brúðkaupstertu.
Á að halda veislu eða partý? Ef svo er þá erum við ótrúlega góðir í að útfæra ljúffenga og bragðgóða smárétti sem henta við öll tækifæri.
Þótt við segjum sjálfir frá!
Smáréttaveisla #1
Verð: 2,700.-kr á mann
Smáréttaveisla #2
Verð 3.300.-kr á mann
Smáréttaveisla #3
Verð 6.300.-kr á mann