Veitingastaður
Glænýr og bragðgóður fiskur dagsins á aðeins 2.290.-
frá 11:30 – 13:30 í Gnoðarvogi 44.
Fiskur dagsins
Pönnusteiktur þorskur með ofnbökuðu smælki, steiktu grænmeti, blómkálskremi, súrsuðum rauðlauk og sinneps aioli.
2.290.-
Vegan réttur dagsins
Falafel bollur með ofnbökuðu smælki, steiktu grænmeti, súrsuðum rauðlauk og sinneps aioli.
2.290.-
Plokkfiskur
með rúgbrauði, salati, smælki og smjöri.
2.290.-
Fiskibollur
með bræddu smjöri, rúgbrauði og smælki.
2.290.-
Veganréttir Bragðlauka
Dóra Svavarsdóttir matreiðslumeistari og eigandi Culina er ekki alveg ný í bransanum, en hún starfaði í 10 ár Á næstu grösum. Sú þekking skín í gegn núna hjá Bragðlaukum þar sem Dóra er núna með hinu einvala liði að skerpa á veganréttum, auka fjölbreytina og krydda tilveruna aðeins. Réttirnir eru unnir frá grunni úr góðu, hreinu hráefni sem skilar bragðgóðum, hollum og vegan mat á diskinn þinn.
Ykkar upplifun skiptir okkur máli
Við notum fyrsta flokks hráefni frá viðurkenndum birgjum
Fiskur dagsins, fish & chips og veganréttur á 2.290.-