Fyrirtækjaþjónusta
Við eigum öll skilið að fá ferskan og bragðgóðan hádegisverð
Við bjóðum upp á rétt dagsins ásamt fersku salati, nýbökuðu súrdeigsbrauði og kryddsmjöri.
Einnig bjóðum við þeim sem eru á sérfæði eða með einhverskonar fæðuóþol að panta blandaða grænmetisrétti eða salatskálar.
Fyrirtækjum býðst að koma í áskrift eða panta eftir eigin höfði svo framarlega sem pöntun berist til okkar minnst 48 tímum fyrir áætlaðan hádegisverð.
Fiskur: þorskur í sweet chilli sósu með smælki, steiktu grænmeti, vorlauk og soðbrauði.
Vegan: Núðlur í sweet chilli með oumph, baby maís, steiktu grænmeti, vorlauk og soðbrauði.
Ketó: Nautagríta með kínóasalati, steiktu grænmeti og spínati.
Salat: Sesar salat.
Hamborgari með osti, salati, hamborgarasósu, frönskum og kokteilsósu.
(salat)
Vegan: kókos-karrý oumph pottréttur með hrísgrjónum, steinselju og brauði.
Ketó: Lamb í karrý með fennel salati m/feta og eggjaköku.
Salat: Grískt salat.
Hamborgari með osti, salati, hamborgarasósu, frönskum og kokteilsósu.
(salat)
Fiskur: Ýsa í raspi með smælki, smjör steiktu hvítkáli og smjöri.
Vegan: Vegan hamborgari með frönskum kartöflum, sinnepssósu og stökkum lauk.
Ketó: Beikon bollur með smjör steiktu hvítkáli, steiktu grænmeti og brúnni sósu.
Salat: Mexíkóskt kjúklingasalat.
Hamborgari með osti, salati, hamborgarasósu, frönskum og kokteilsósu.
(salat)
Vegan: BBQ falafel bollur með steiktu grænmeti, kimchi hrásalati og chili mæjó.
Ketó: Svínarif með osta-beikon brokkolí salati, steiktu grænmeti og hvítlauks mæjó.
Salat: Avokadó salat.
Hamborgari með osti, salati, hamborgarasósu, frönskum og kokteilsósu.
(salat)
Vegan: Hnetusteik með timjian smælki, steiktu grænmeti og villisveppasósu.
Ketó: Lambalæri með grænmetisgratíni, brokkolí-trönuberja salati og villisveppasósu.
Salat: Túnfisk salat.
Hamborgari með osti, salati, hamborgarasósu, frönskum og kokteilsósu.
(salat)
Vegan: Sætkartöflu buff með bakaðri kartöflu, steiktu grænmeti og sveppasósu.
Ketó: Grillaðar svínalundir með eggalldin gratíni, steiktu grænmeti og piparostasósu.
Salat: Falafelbollu salat.
Súpa Dagsins: Seljurótarsúpa
Hamborgari með osti, salati, hamborgarasósu, frönskum og kokteilsósu.
(salat)
Vegan: Sætkartöflu buff með bakaðri kartöflu, steiktu grænmeti og sveppasósu.
Ketó: Grillaðar svínalundir með eggalldin gratíni, steiktu grænmeti og piparostasósu.
Salat: Falafelbollu salat.
Súpa Dagsins: Seljurótarsúpa
Hamborgari með osti, salati, hamborgarasósu, frönskum og kokteilsósu.
(salat)
Fiskur: Ofnbakaður þorskur með steiktu smælki, steiktu grænmeti, fetaost og basil aioli.
Vegan: Ítölsk oumph samloka með frönskum kartöflum, steiktu grænmeti og basil aioli.
Ketó: Ítalskur nautaréttur með steiktu grænmeti, fennel-fetaost salati og basil aioli.
Salat: Ítalskt nautasalat.
Súpa Dagsins: Tælenskt Karrý súpa m/hrísgrjónanúðlum
Hamborgari með osti, salati, hamborgarasósu, frönskum og kokteilsósu.
(salat)
Vegan: Grænmetis spaghetti réttur með basil og graskersfræjum.
Ketó: Hakkabuff með brúnni sósu, spældu eggi og steiktu grænmeti.
Salat: Núðlu salat.
Súpa Dagsins: Graskers súpa
Hamborgari með osti, salati, hamborgarasósu, frönskum og kokteilsósu.
(salat)
Vegan: Grænmetis falafel með kryddgrjónum, steiktu grænmeti og red chili rjómasósu.
Ketó: Kjúklingalæri í red chilli rjómasósu með broccoli bakstri.
Salat: Pasta salat.
Súpa Dagsins: Detox grænmetissúpa
Hamborgari með osti, salati, hamborgarasósu, frönskum og kokteilsósu.
(salat)
Fiskur: Þorskur með bökuðu smælki, marinarasósu, hvítlauksbrauði og steiktu grænmeti.
Vegan: Vegan bolognese spaghetti réttur með hvítlauksbrauði og salati.
Ketó: Toscanabollur með marinarasósu, steiktu grænmeti og fennel salati.
Salat: Kjúklingabauna salat.
Súpa Dagsins: Sveppasúpa
Hamborgari með osti, salati, hamborgarasósu, frönskum og kokteilsósu.
(salat)
Vegan: Grænmetisbuff með kartöflubátum, nachos, hrásalati og þúsundeyjasósu.
Ketó: Kryddaðir kjúklingabitar með steiktu grænmeti, hrásalati og þúsundeyjasósu.
Salat: Hvítlaukskjúklinga salat.
Súpa Dagsins: Blómkálssúpa
Hamborgari með osti, salati, hamborgarasósu, frönskum og kokteilsósu.
(salat)
Fiskur: Keila í mangósalsa með bökuðu smælki, steiktu grænmeti og sítrónu-rjómasósu.
Vegan: Byggbuff með sætum kartöflum, steiktu grænmeti og sítrónu-rjómasósu.
Ketó: Keila í black garlic marineringu með steiktu grænmeti og sítrónu-rjómasósu.
Salat: Poke skál.
Súpa Dagsins: Frönsk lauksúpa
Hamborgari með osti, salati, hamborgarasósu, frönskum og kokteilsósu.
(salat)
Vegan: Falafel bollur með krydd smælki, steiktu grænmeti og sítrónu-dill aioli.
Ketó: kjúklingabringur með grænmetisgratíni og rjómaosta-sveppasósu.
Salat: Grænmetisbuff salat.
Súpa Dagsins: Fennelsúpa
Hamborgari með osti, salati, hamborgarasósu, frönskum og kokteilsósu.
(salat)
Vegan: Vegan hakkréttur með kartöflumús, kjúklingabaunum og tómat-steinselju topp.
Ketó: Ungverskt nautagúllas með blómkálskurli og beikonsalati.
Salat: Mexíkóskt oumph! salat.
Súpa Dagsins: Mexíkósk kjúklingasúpa
Hamborgari með osti, salati, hamborgarasósu, frönskum og kokteilsósu.
(brauðbollur, salat)
Við staðfestum pöntun þína í gegnum e-mail
Fyrir frekari upplýsingar þá er þér/ykkur velkomið að hringja í síma 519-5775 eða senda okkur póst á bragdlaukar@bragdlaukar.is
Við hlökkum til að heyra í ykkur!