Fyrirtækjaþjónusta
Við eigum öll skilið að fá ferskan og bragðgóðan hádegisverð
Við bjóðum upp á rétt dagsins ásamt fersku salati, nýbökuðu súrdeigsbrauði og kryddsmjöri.
Einnig bjóðum við þeim sem eru á sérfæði eða með einhverskonar fæðuóþol að panta blandaða grænmetisrétti eða salatskálar.
Fyrirtækjum býðst að koma í áskrift eða panta eftir eigin höfði svo framarlega sem pöntun berist til okkar minnst 48 tímum fyrir áætlaðan hádegisverð.
Vegan: Grænmetisbuff með ofnbökuðu smælki, steiktu grænmeti, salsa topp og kóríander aioli.
Ketó: Toscana bollur í brúnni sósu með steiktu grænmeti og hvítkálssalati.
Fiskur: Þorskbitar með ofnbökuðu smælki, steiktu grænmeti, salsa topp og kóríander aioli
Salat: Kjúklingabauna salat..
Hamborgari með osti, salati, hamborgarasósu, frönskum og kokteilsósu.
(salat)
Vegan: Kínóabuff með kartöflubátum, steitku grænmeti, hrásalati og hvítlauks aioli.
Ketó: Úrbeinuð kjúklingalæri með steiktu grænmeti, hrásalati og hvítlauks aioli.
Salat: Hvítlauks kjúklinga salat.
Hamborgari með osti, salati, hamborgarasósu, frönskum og kokteilsósu.
(salat)
Vegan: Grænmetis dumplings með hrísgrjónum, steiktu grænmeti, oriental sósu og vorlauk.
Ketó: Plokkfiskur með soðnu brokkolí, blómkáli og smjöri.
Fiskur: Plokkfiskur með smælki, rúgbrauði og smjör.
Salat: Poke skál m/tígrisrækju.
Hamborgari með osti, salati, hamborgarasósu, frönskum og kokteilsósu.
(salat)
Vegan: Hnetusteik með kartöflumús, rótargrænmeti og rauðvínssósu.
Ketó: Svínahnakki með steiktu grænmeti, fennel salati og rósmarín rauðvínssósu.
Salat: Pasta salat.
Hamborgari með osti, salati, hamborgarasósu, frönskum og kokteilsósu.
(salat)
Vegan: Vegan wellington með timjian smælki, steiktu grænmeti og villisveppasósu.
Ketó: Trufflumarineruð nautasteik með steiktu grænmeti, trönuberja-brokkolísalati og bernaise sósu.
Salat: Mexíkóskt kjúklinga salat.
Hamborgari með osti, salati, hamborgarasósu, frönskum og kokteilsósu.
(salat)
Vegan: Falafel bollur í hvítlauk-engifer olíu með couscous, steiktu grænmeti og chili aioli.
Ketó: Sesam kjúklingur í hvítlauks-engifer olíu með steiktu grænmeti og brokkolísalati.
Fiskur: Kentucky þorskur með couscous, steiktu grænmeti og chili aioli
Salat: Sesar salat.
Hamborgari með osti, salati, hamborgarasósu, frönskum og kokteilsósu.
(salat)
Vegan: Oumph loka með vöfflufrönskum, steiktu grænmeti og trufflu aioli
Ketó: Nautaréttur með steiktu grænmeti, feta salati og bernaise sósu.
Salat: Falafel salat.
Hamborgari með osti, salati, hamborgarasósu, frönskum og kokteilsósu.
(salat)
Vegan: Grænmetisbollur með steiktu grænmeti, sætkartöflum og papriku-marinara sósu.
Ketó: Ítalskar hakkbollur með steiktu grænmeti, feta salati og papriku-marinara sósu.
Fiskur: Ofnbakaður þorskur í osta-salsa sósu með sætkartöflum og steiktu grænmeti.
Salat: sætkartöflu salat.
Hamborgari með osti, salati, hamborgarasósu, frönskum og kokteilsósu.
(salat)
Vegan: Oumph taco með fajitas grænmeti m/hrísgrjónum, avokadó, salsa og pikkluðum rauðlauk.
Ketó: Kjúklingalæri með fajitas grænmeti, avokadó salsa og kínóa.
Salat: Avokadó salat.
Hamborgari með osti, salati, hamborgarasósu, frönskum og kokteilsósu.
(salat)
Vegan: Hnetusteik með rósmarín smælki, steiktu grænmeti og villisveppa sósu.
Ketó: Lambasteik með steiktu grænmeti, brokkolí salati og pipar sósu.
Salat: Túnfisk salat.
Hamborgari með osti, salati, hamborgarasósu, frönskum og kokteilsósu.
Vegan: Falafelbollur með sætum kartöflum, steiktu grænmeti og harissasósu.
Ketó: Harissa kjúklingalæri með steiktu grænmeti, avokadó salati og dill-jógúrtsósu.
Fiskur: Langa í harris kryddolíu með sætum kartöflum, steiktu grænmeti og dill-jógúrtsósu.
Salat: Grískt salat..
Hamborgari með osti, salati, hamborgarasósu, frönskum og kokteilsósu.
(salat)
Vegan: Grænmetispottréttur með kínóa, steiktu grænmeti, og kúrbítssalati.
Ketó: Nauta stroganoff með kínóa og kúrbítssalati.
Salat: Grænmetisbuff salat.
Hamborgari með osti, salati, hamborgarasósu, frönskum og kokteilsósu.
(salat, brauð)
Vegan: Grænmetisbuff með hrísgrjónum, steiktu grænmeti, kirsuberjatómötum og kókos-karrý sósu.
Ketó: Kjúklingalæri með steiktu grænmeti, kirsuberjatómat salati, steinselju og karrý sósu.
Fiskur: Ýsa í kókos-karrýsósu með hrísgrjónum, steiktu grænmeti og kirsuberjatómötum.
Salat: Ítalskt salat.
Hamborgari með osti, salati, hamborgarasósu, frönskum og kokteilsósu.
(salat)
Vegan: Hnetusteik með rósmarín smælki, steiktu grænmeti og sinnepssósu.
Ketó: Kryddleginn grísahnakki, með grænmetisgratíni, steiktu grænmeti og sinnepssósu.
Salat: Núðlu salat.
Hamborgari með osti, salati, hamborgarasósu, frönskum og kokteilsósu.
(salat)
Vegan: Grænmetisbuff með hasselback kartöflu, steiktu grænmeti og lemongrass sósu.
Ketó: Kjúklingalundir í lemongrass sósu með steiktu grænmeti og blómkáls hrásalati.
Salat: Mexíkóskt kjúklinga salat.
Hamborgari með osti, salati, hamborgarasósu, frönskum og kokteilsósu.
Við staðfestum pöntun þína í gegnum e-mail
Fyrir frekari upplýsingar þá er þér/ykkur velkomið að hringja í síma 519-5775 eða senda okkur póst á bragdlaukar@bragdlaukar.is
Við hlökkum til að heyra í ykkur!