Fyrirtækjaþjónusta
Við eigum öll skilið að fá ferskan og bragðgóðan hádegisverð
Við bjóðum upp á rétt dagsins ásamt fersku salati, nýbökuðu súrdeigsbrauði og kryddsmjöri.
Einnig bjóðum við þeim sem eru á sérfæði eða með einhverskonar fæðuóþol að panta blandaða grænmetisrétti eða salatskálar.
Fyrirtækjum býðst að koma í áskrift eða panta eftir eigin höfði svo framarlega sem pöntun berist til okkar minnst 48 tímum fyrir áætlaðan hádegisverð.
Grænmetisspaghettiréttur með hvítlauksbrauði og salati.
(Brauð bollur)
Grænmetissalat með ísraelskum cous cous og blómkáls buffi að hætti Svans.
(Súrdeigsbrauð, hummus og salat)
Falafelburrito með basil aioli og bakaðri kartöflu.
(Súrdeigsbrauð, pestó og salat)
Grænmetislasagna með basil, hvítlauksbrauði og salati.
(Salat, hvítlauksbrauð, salat og eplasalat)
Grænmetis paninette réttur með blönduðu grænmeti, baunum og hvítlaukssósu.
(Súrdeigbrauð og salat)
Sætkartöflubollur með kókosrifsberjasósu, parísarkartöflum og rauðrófusalati.
(Súrdeigsbrauð og salat)
Grænmetisspaghettiréttur með hvítlauksbrauði.
(Salat og hvítlauks-basilsósa)
Linsubaunabollur með steiktu grænmeti, kasjúhnetum og kartöflusmælki.
(Súrdeigsbrauð, pestó og salat)
Kjúklingabaunabuff með cous cous, eplasalati og kókossinnepssósu.
(Súrdeigsbrauð og salat)
Kjúklingabollur í appelsínu BBQ með sætum kartöflum og steiktu grænmeti.
(Súrdeigsbrauð, tapenade og salat)
Ath. fyrir þá sem vilja!
Skata með smjöri rúgbrauði, hamsatólg, kartöflum, gulrótum og rófum.
Grænmetis penne pasta réttur í piparsósu með sveppum, lauk og ferskri. (hvítlauksbrauð og salat)
Við staðfestum pöntun þína í gegnum e-mail
Fyrir frekari upplýsingar þá er þér/ykkur velkomið að hringja í síma 519-5775 eða senda okkur póst á bragdlaukar@bragdlaukar.is
Við hlökkum til að heyra í ykkur!