Fyrirtækjaþjónusta
Við eigum öll skilið að fá ferskan og bragðgóðan hádegisverð
Við bjóðum upp á rétt dagsins.
Einnig bjóðum við þeim sem eru á sérfæði eða með einhverskonar fæðuóþol að panta blandaða grænmetisrétti eða salatskálar.
Fyrirtækjum býðst að koma í áskrift eða panta eftir eigin höfði svo framarlega sem pöntun berist til okkar minnst 48 tímum fyrir áætlaðan hádegisverð.
Vegan: Brokkolíbuff með bökuðu smælki, steiktu grænmeti, fennel salat og papriku-timian sósu.
Ketó: Kjúklingalæri með steiktu grænmeti, fennel salati og papriku-timian sósu.
Fiskur: Ofnbökuð ýsa með bökuðu smælki, steiktu grænmeti, fennel salat og paprikusósu-timian sósu.
Salat: Sesar salat.
Hamborgari með osti, salati, hamborgarasósu, frönskum og kokteilsósu.
(salat)
Vegan: Edamamebuff með rósmarín smælki, steiktu grænmeti, chimichurri og sveppasósu.
Ketó: Lambasteik með steiktu grænmeti, papriku salati, chimichurri og sveppasósu.
Salat: Grískt salat.
Hamborgari með osti, salati, hamborgarasósu, frönskum og kokteilsósu.
(salat)
Vegan: Oumph!réttur með hrísgrjónum, steiktu grænmeti og tælenskri karrísósu.
Ketó: Kjúklingaréttur með steiktu grænmeti, kúrbítssalati og tælenskri karrísósu.
Fiskur: Karrý marineruð langa með hrísgrjónum, steiktu grænmeti og tælenskri karrísósu.
Salat: Mexíkóskt kjúklingasalat.
Hamborgari með osti, salati, hamborgarasósu, frönskum og kokteilsósu.
(salat)
Vegan: Vegan snitsel með sætum kartöflum, steiktu grænmeti, hrásalati og sinnepssósu.
Ketó: Grísasneiðar með steiktu grænmeti, hrásalati og sinnepssósu.
Salat: Avokadó salat.
Hamborgari með osti, salati, hamborgarasósu, frönskum og kokteilsósu.
(salat)
Vegan: Hnetusteik með hvítlauks smælki, steiktu grænmeti, trönuberja-brokkolísalat og villisveppasósu.
Ketó: Kálfafille með steiktu grænmeti, trönuberja-brokkolísalat og soðsósu.
Salat: Avokadó salat.
Hamborgari með osti, salati, hamborgarasósu, frönskum og kokteilsósu.
Vegan: Edamamebollur með ísraelsku couscous, steiktu grænmeti, pico de gallo og hvítlaukssósu.
Ketó: Grískar kjötbollur með blómkálsgrjónum, steiktu grænmeti, pico de gallo og hvítlaukssósu
Fiskur: Miðjarðarhafs Marineruð ýsa með ísraelsku couscous, steiktu grænmeti, pico de gallo og hvítlaukssósu.
Salat: Sætkartöflu salat.
Hamborgari með osti, salati, hamborgarasósu, frönskum og kokteilsósu.
(salat)
Vegan: Indverskur baunaréttur með sætum kartöflum, kirsuberjatómötum og ristuðum möndlum
Ketó: Indverskur kjúklingapottréttur með blómkáli, kirsuberjatómötum og ristuðum möndlum.
Salat: Falafelbollu salat.
Hamborgari með osti, salati, hamborgarasósu, frönskum og kokteilsósu.
(salat)
Vegan: Rauðrófubuff með ofnbökuðu smælki, steiktu grænmeti og paprikusósu.
Ketó: Nautagrýta með blómkálsgrjónum, sýrðum rjóma og kóríander.
Fiskur: Kentucky þorskur með hrísgrjónum, steiktu grænmeti, nachos og chili rjómaostasósa.
Salat: Ítalskt nautasalat.
Hamborgari með osti, salati, hamborgarasósu, frönskum og kokteilsósu.
(salat)
Vegan: Grænmetisbuff með spænsku kartöflusalati, steiktu grænmeti og kasjúhnetum.
Ketó: Kjúklingabringur með fennel salati, fetaost, ólífum, rauðlauk og steiktu grænmeti.
Salat: Núðlusalat.
Hamborgari með osti, salati, hamborgarasósu, frönskum og kokteilsósu.
(salat, hvítlauks aioli)
Vegan: Byggbuff með bakaðri kartöflu, steiktu grænmeti og piparsósu.
Ketó: Lambasteik með grænmetis gratíni, sveppa salati og pipar soðsósu.
Salat: Pasta salat.
Hamborgari með osti, salati, hamborgarasósu, frönskum og kokteilsósu.
Vegan: Pankóhjúpaðar grænmetisbollur með steiktu grænmeti, vorlauks salsa og sweetchili aioli.
Ketó: Kjúklingalæri með steiktu grænmeti, rauðkálssalati, vorlauks salsa og basil aioli.
Fiskur: Langa í raspi með bökuðu smælki, steiktu grænmeti, vorlauks salsa og sweet chili aioli.
Salat: Kjúklingabaunasalat.
Hamborgari með osti, salati, hamborgarasósu, frönskum og kokteilsósu.
(salat)
Vegan: Oumph fajitas með kryddgrjónum steiktu grænmeti, salsa, avókadó og hvítlauks aioli.
Ketó: Mexíkóskt nautagrýta með kínóa, steiktu grænmeti og avokadó.
Salat: Hvítlauks kjúklingasalat.
Hamborgari með osti, salati, hamborgarasósu, frönskum og kokteilsósu.
(salat)
Vegan: Hvítbauna réttur með kartöflubitum, steiktu grænmeti og steinselju.
Ketó: Black garlic marineraður grísahnakki með steiktu grænmeti, brokkolí salati og hvítvínssósu.
Fiskur: Black garlic marineraður þorskur með kartöflubitum, steiktu grænmeti, brokkolí salati og hvítvínssósa.
Salat: Pokeskál.
Hamborgari með osti, salati, hamborgarasósu, frönskum og kokteilsósu.
(salat)
Vegan: BBQ grænmetisbuff með kartöflubátum, steiktu grænmeti og sultuðu rauðkáli.
Ketó: Kjúklingavængir með steiktu grænmeti, brokkolísalati og ostasósu.
Salat: Grænmetisbuff salat.
Hamborgari með osti, salati, hamborgarasósu, frönskum og kokteilsósu.
(salat)
Vegan: Vegan wellington með kartöflumús, steiktu grænmeti og rauðvínssósa.
Ketó: Ossobucco nautasteik með steiktu grænmeti, fennel salati og marinara-rauðvínssósa.
Salat: Mexíkóskt oumph salat.
Hamborgari með osti, salati, hamborgarasósu, frönskum og kokteilsósu.
Við staðfestum pöntun þína í gegnum e-mail
Fyrir frekari upplýsingar þá er þér/ykkur velkomið að hringja í síma 519-5775 eða senda okkur póst á bragdlaukar@bragdlaukar.is
Við hlökkum til að heyra í ykkur!