Fyrirtækjaþjónusta
Við eigum öll skilið að fá ferskan og bragðgóðan hádegisverð
Við bjóðum upp á rétt dagsins ásamt fersku salati, nýbökuðu súrdeigsbrauði og kryddsmjöri.
Einnig bjóðum við þeim sem eru á sérfæði eða með einhverskonar fæðuóþol að panta blandaða grænmetisrétti eða salatskálar.
Fyrirtækjum býðst að koma í áskrift eða panta eftir eigin höfði svo framarlega sem pöntun berist til okkar minnst 48 tímum fyrir áætlaðan hádegisverð.
Fiskur: Ofnbakaður þorskur með hrísgrjónum, salsasósu og steiktu grænmeti.
Vegan: Chili sin carne með hrísgrjónum og hvítlauksbrauði.
Ketó: Chili con carne með blómkálskurli.
Salat: Nauta salat með salsa og feta.
Hamborgari með osti, salati, hamborgarasósu, frönskum og kokteilsósu.
(salat, salsa)
Vegan: Falafel bollur með sætum kartöflum, ólífum, sólþurrkuðum tómötum og hvítlauks aioli.
Ketó: Kebab kjúklingaréttur með ólífum, sólþurrkuðum tómötum, steiktu grænmeti og tzatziki sósu.
Salat: Falafel salat með eggi og hnetublöndu.
Hamborgari með osti, salati, hamborgarasósu, frönskum og kokteilsósu.
(salat)
Fiskur: Langa í mangó chutney með bökuðu smælki steiktu grænmeti og steinselju aioli.
Vegan: Grænmetisbuff með bökuðu smælki, steiktu grænmeti og steinselju aioli.
Ketó: Lambalærissneiðar með steiktu grænmeti og steinselju aioli.
Salat: Melónu salat með kjúklingabaunum og myntudressingu.
Hamborgari með osti, salati, hamborgarasósu, frönskum og kokteilsósu.
(salat)
Vegan: Quinoa buff með smælki, maís, steiktu grænmeti og hvítlauks aioli.
Ketó: Grísahnakki með kúrbítssalati, steiktu grænmeti og hvítlauks aioli.
Salat: Rauðrófusalat með fetaost og balsamik dressingu.
Hamborgari með osti, salati, hamborgarasósu, frönskum og kokteilsósu.
(salat)
Vegan: Blómkáls og broccoli réttur með baunasalati, pestó og paprikukremi.
Ketó: Kjúklingur í sinnepssósu með steiktu grænmeti, beikon salati og steinselju.
Salat: Sesar salat með kjúkling.
Hamborgari með osti, salati, hamborgarasósu, frönskum og kokteilsósu.
(salat)
Fiskur: Kentucky þorskur með kartöfluteningum í kimchi, steiktu grænmeti og graslauks aioli.
Vegan: Sætkartöflubollur með kartöfluteningum í kimchi, steiktu grænmeti og graslauks aioli.
Ketó: Kjúklingavængir með blómkáli í kimchi, steiktu grænmeti og graslauks aioli.
Salat: Kjúklingasalat með beikoni og eggi.
Hamborgari með osti, salati, hamborgarasósu, frönskum og kokteilsósu.
(salat)
Vegan: Oumph samloka með kartöflubátum, sveppum og basil aioli.
Ketó: Nautaþynnur með brokkolí bakstri, sveppum, fetaost og basil aioli.
Salat: Nautasalat með fetaost og eggi.
Hamborgari með osti, salati, hamborgarasósu, frönskum og kokteilsósu.
(salat)
Fiskur: Ýsa í raspi með smælki, steiktum lauk og remúlaði.
Vegan: Byggbollur með couscous m/döðlum, steiktu grænmeti og myntusósu.
Ketó: Kjúklingalæri í tandoori með quinoa, steiktu grænmeti og myntusósu.
Salat: Tandoori kjúklingasalat með cous cous og döðlum.
Hamborgari með osti, salati, hamborgarasósu, frönskum og kokteilsósu.
(salat, naan brauð)
Vegan: BBQ Oumph borgari með vöfflu frönskum og kokteilsósu.
Ketó: Hakkabuff með beikoni, eggjasalati, piparsósu og steiktum lauk.
Salat: Sesar salat með beikon og eggi.
Hamborgari með osti, salati, hamborgarasósu, frönskum og kokteilsósu.
(salat)
Vegan: Hnetusteik með rósmarín smælki, steiktu grænmeti og graslauk.
Ketó: Lambalæri með villisveppasósu, brokkolí salati og steiktu grænmeti.
Salat: Sætkartöflusalat með döðlum og feta.
Hamborgari með osti, salati, hamborgarasósu, frönskum og kokteilsósu.
Fiskur: Lax í teriyaki með sætum kartöflum, melónusalsa og hvítlauks aioli.
Vegan: Grænmetislasagna með melónusalsa og ferskum basil.
Ketó: Nautagrýta með fetaost og ferskum basil.
Salat: Bauna oumph salat með rauðlauk og kasjú.
Hamborgari með osti, salati, hamborgarasósu, frönskum og kokteilsósu.
(salat, hvítlauks brauðbollur)
Vegan: Vegan wellington með bakaðri kartöflu, sveppum og pipar aioli.
Ketó: Nautasteik í trufflumarineringu með brokkolí salati og trufflu beikon aioli.
Salat: Mexikóskt nauta salat.
Hamborgari með osti, salati, hamborgarasósu, frönskum og kokteilsósu.
(salat)
Fiskur: Langa með kartöflubátum, steiktu grænmeti og BBQ aioli.
Vegan: BBQ oumph samloka með kartöflubátum, sætkartöflukremi og BBQ aioli.
Ketó: grísahnakka sneiðar með fennel salati og hvítlauks aioli.
Salat: Pulled pork salat með pikkluðum rauðlauk og eggi.
Hamborgari með osti, salati, hamborgarasósu, frönskum og kokteilsósu.
(salat)
Vegan: Grillað grasker fyllt með falafel, brúnuðu smælki, pikkluðum rauðlauk og hvítlauks aioli.
Ketó: Grillaðar lambakótilettur með steiktu grænmeti, blómkálssalati og hvítlauks aioli.
Salat: Graskers salat með hnetum og trönuberjum.
Hamborgari með osti, salati, hamborgarasósu, frönskum og kokteilsósu.
(salat)
Vegan: Sætkartöflubuff með quinoa, steiktu grænmeti og kóríander aioli.
Ketó: Nautapottréttur burgignon með quinoa og fennel-brokkolí salati.
Salat: Risarækju salat með avókadó og fennel.
Hamborgari með osti, salati, hamborgarasósu, frönskum og kokteilsósu.
(salat)
Við staðfestum pöntun þína í gegnum e-mail
Fyrir frekari upplýsingar þá er þér/ykkur velkomið að hringja í síma 519-5775 eða senda okkur póst á bragdlaukar@bragdlaukar.is
Við hlökkum til að heyra í ykkur!